Það er skemmtilegur samanburður á AWD, FWD og RWD drifkerfum á heimasíðu Subaru í USA, www.subaru.com Veljið All-Wheel Drive efst á forsíðunni Í næsta glugga fara menn svo neðst í hægra hornið á velja Compare AWD with FWD and RWD með því að smella á Interactive demo og þá poppast lítil gluggi þar sem sýndur er munur á hvernig bílar með AWD, RWD eða FWD haga sér á vegi við mismunandi aðstæður.