Veistu nokkuð hvaða árgerð þessi Impreza var, bebecar? Er hérna með nokkrar tölur um 1997 árgerðina Subaru segir: 208 hö @ 5600 rpm 214 lb ft @ 4000 rpm 0-100 km/klst: 6,4 sek Top Gear prófaði svo bílinn og fékk eftirfarandi tölur: 0-50 km/klst : 1,8 sek 0-100 km/klst : 5,2 sek 0-160 km/klst : 14,5 sek 1/4 míla : 13,9 sek @ 163 km/klst 50-80 km/klst í 3 gír : 4,0 sek 50-80 km/klst í 4 gír : 4,9 sek 80-110 km/klst í 5 gír : 9,0 sek Hámarkshraði : 225 km/klst Bremsuvegalengd 110-0 km/klst:...