Jú málið snýst um það að sportbílaunnendur eru velkomnir í Kringluna á meðan gleðipinninn er ekki kitlaður í óhófi. Þar að auki eru svona athæfi ekki vinsælt meðal okkar klúbbsmeðlima sem erum búnir að stilla upp bílunum okkar í röð. Yrði sko dýrt spaug að strauja kannski hálfa röðina, sjáðu til, ef eitthvað færi svo úrskeiðis.