Jájá, svona er þetta bara, mér finnst þetta ekki vera neitt verri bílar, svona útlitslega séð mið við margt annað sem kom frá Japönunum á þessum tíma en það þarf kannski R húdd til að sannfæra þig ;) Hinsvegar er ég sammála þér í því að Nissan framleiddi ansi marga sorglega bíla á þessu tímabili og það er kannski fyrr en núna sem eitthvað er að gerast hjá þeim. Nýji stjórnarformaðurinn, Ghosn ef ég man rétt, virðist amk hafa tekist að sparka ærlega í afturendann á hönnuðunum hjá þeim með...