Það er náttulega mjög mikilvægt þegar verið er að bera saman bremsuvegalengd á milli bílgerða að hafa einnig upplýsingar um þyngd þeirra og hvort þeir hafi allir verið prófaðir á eins dekkjum. Og svona til samanburðar við bremsuvegalengdarlistann hér að ofan þá gróf ég upp tölur úr nóvemberhefti Top Gear frá 1997 þar sem að 1997 árgerðin af Subaru Impreza Turbo var prófaður. Þar mældu þeir bremsuvegalengd, reyndar frá 110 - 0 km/klst, og reyndist hún vera 55.1 m. Þetta er náttulega ekki...