Vúúúúúúhaaaaa, loksins ralltengd grein ;) Það er kannski ekki beint sanngjarnt að bera saman Viper, Camaro og fleiri Le Mans bíla við WRC bílana. Ástæðan liggur náttulega að miklu leyti í keppnisaðstæðum enda eru GT/Le Mans keppnir allar á lokuðum brautum að ég held en í WRC er keyrt á alvöru vegum. Td í Kenía þá eru vegirnir opnir fyrir almennri umferð og menn geta lent í því að taka fram úr yfirfullum rútum og fleiri farartækjum í þeim dúr í miðri keppni! Ástæðan að baki þátttöku...