Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JonGretar
JonGretar Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
584 stig

Re: Myrkir Tímar; Kardináli Ratzinger kosinn Páfi)

í Deiglan fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég tel mig harðann andstöðumann við trú af nær öllu tagi og tel hana hættulega í eðli sínu. En þessi grein er nú bara greinilega skrifuð af fávisku. Hann var kjörinn vegna þess að það var talið að hann mundi breyta litlu og fylgja eftir stefnu síðasta páfa. Enda hefur hann ákveðið að halda stjórn vatíkansins og ráðgjafa að mestu leiti óbreyttu. Síðasti páfi var talinn gífurlega íhaldssamur líka og þar af leiðandi er breytingin afskaplega lítil. Þetta á engu eftir að breyta.

Re: General Grievous

í Sci-Fi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Eina sem mér skilst að vitað sé fyrir víst(þar til ep3 kemur út) er að hann var gerður af þeim sömu og bjarga lífi Anakins og breyta í hálfgert vélmenni. Þar af leiðandi vilja margir meina að þarna innaní honum sé sith lord sem Emperorinn hafi bjargað á sama hátt og Anakin. Ég hef séð slatta af stillum af honum og bodyguardinum hans. Helvíti flott design.

Re: Farvel hugi?

í Deiglan fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Jamm.. Manni finnst reyndar ekkert líklegt að hugi verður settur niður. Kostnaðurinn getur varla verið mikill nema með háhraða flokkinn.

Re: Linux?

í Linux fyrir 19 árum, 7 mánuðum
http://www.nordicos.org/ er til dæmis með fínan lista yfir mest basic forrit. Mikið efni á íslensku líka.

Re: Eve að verða Gelgju leikur ? *Skoðun alliancins*

í Eve og Dust fyrir 19 árum, 7 mánuðum
POS er ekki það sem kom í staðinn fyrir stations. Stations eiga ennþá að koma. Empire space er til þess að fólk geti spilað leikinn án þess að spila PVP bardaga. PVP þýðir EKKI að maður geti drepið hvorn annan heldur að maður spili á móti hvorum öðrum. Og það bara verða að vera til margar leiðir til að spila leikinn. Þú ert þá í raun að kvarta undan fjölbreytileika.

Re: Tundurskeytin heimta sitt

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Er reyndar að pæla af hverju orðið tundur er dregið í tundurduflum og tundurskeytum.

Re: Er linux betra fyrir leikjaþjóna?

í Linux fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ástæðan fyrir því að þú ræðir mig ekki sem kerfisstjóra er vegna þess að þú hefðir aldrei efni á mér. ;) Ég hef nú ekkert fyrir því að patcha það sem ekki er notað. Eina sem ég patcha á leikjaþjóni er leikurinn og SSH. Og SSHið bara opið á nokkrar IP tölur. gegnum bæði ytri og local vegginn. Þarf ekki að patcha annað vegna þess að það er ekkert annað sem er í gangi hjá mér. Eina sem er öruggara en eldveggur er að hafa ekkert til að tengjast við. Þó ég hafi náttúrulega WatchGuard veggin með....

Re: Er linux betra fyrir leikjaþjóna?

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ástæðan fyrir að Linux er töluvert vinsælara í td öllum Half-Life leikjum er til dæmis vegna mikið fullkomnari netkóða og hversu betur það höndlar mörg stór forrit í keyrslu saman. Og á betur með að þjóna mörgum leikjaserverum í einni vél þannig. Einnig hjálpar að þurfa ekki að keyra grafískt viðmót þegar þess er ekki þörf. Sem leyfir meira power í það sem skiptir máli. Og ein ástæðan í viðbót er hversu mikið minna viðhald þú þarft. Engir vírusar og nær engin áhætta á hacki. Þú setur þetta...

Re: Reggie tónlist - Jamm frá Jamaica?

í Músík almennt fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hjálmar eru reyndar dáltið mikið blús líka. Áhrifin úr blúsnum eru dáltið sterk.

Re: Cs:s VS cs 1.6

í Half-Life fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég er sammála með 1.3. Hlutirnir urðu leiðinlegri eftir að þeir tóku burt skaðann af hnífunum. Miklu erfiðara að lítillækka fólk núna. Ég man eftir góðum momentum stormandi yfir stórann völl á móti sniper og taka hann síðann út með hníf. Good old days.

Re: Linux vs Windows

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég reyni hvað ég get. ;)

Re: Linux vs Windows

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Áður en fólk fer að hella sér yfir mig fyrir að hafa samþykkt þetta sem grein. Ég tel að þetta skapi góðar samræður og ætti að hjálpa fólki að komast nær niðurstöðunni af hverju Linux sé betra. Reynum að pæla í þessum hlut og hugsum vel og vandlega áður enn við skrifum.

Re: Kvikmyndaskóli ?

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Kvikmndaskólinn er svosem alltílagi. Hann hefur batnað til muna frá því fyrir 3 árum eða svo. En hann hjálpar þér samt ekkert mikið með ferilinn. Besta í þessu hér á landi er ennþá að komast bara í gegnum klíkuskap til að vinna að verkefnum. Reynslan er alltaf besti skólinn. Á norðurlöndunum hefur Danmörk bestu skólanna. En þeir eru ekkert ódýrari. En það fer eftir hversu masíft þú sækir um styrki. Hinsvegar ef þú vilt gulltryggja feril og byrja að vinna að Hollywood myndum á fyrsta degi þá...

Re: Linux BIOS player.. Mitt forrit!!!

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Veistu. bæ. Nenni ekki að rífast við fólk sem lýgur.

Re: Íslensk æsifréttamennska: Hversu langt þangað til botninum er náð?

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég er að segja að þessi blaðamennska(eða skortur á henni) er að fá almenning mikið á móti sér í bandaríkjunum. Þetta snýst um að fréttastofur séu að bregðast skyldu sinni. Í stað þess að segja frá fréttum þá er verið að búa þær til. Og það er ekki blaðamennska. Það er léleg tilraun til að búa til reality show. Og það ætti að banna þeim að kalla þetta fréttamennsku þegar þetta er bara orðið að hverri annari dagskrárgerð. Það sem ég hef áhyggjur af er að næsta skref eftir því skrefi að stjórna...

Re: Íslensk æsifréttamennska: Hversu langt þangað til botninum er náð?

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég er ekki að saka þá um ólöglegheit. Þetta er hinsvegar voða bandarísk aðferðafræði sem ég hefði vonað að færi minnkandi hér en ekki öfugt. Stöðvarnar eru svo upptúnaðar af því að reyna snúa á hvora aðra. Þær eru meir og meir að taka upp bandaríska sjónvarpshætti sem eru komnir að því að riða til falls þarna úti.

Re: Linux BIOS player.. Mitt forrit!!!

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Trolls will be trolls. Svarinu hefði ekki verið eytt hefðiru ekki linkað á klámmynd. Ég held nú að þetta sé ennþá til í gagnagrunninum svo að þú skalt bara halda þig hægann og bíða eftir svari frá adminum um hvort þú verðir bannaður eða ekki. Og fyrst þú sakar MIG um eitthvað persónulegt þá er hér best of úr skrifum þínum: “Þú er viðrini!”, “Ekki bulla um eithvað sem þú veist ekkert um.”, “Ekki hreykja þér af fávisku þinni.”, “Maður hefði haldið að þið mynduð fagna því að ég, sem tel mig...

Re: Íslensk æsifréttamennska: Hversu langt þangað til botninum er náð?

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þetta er verra en þú heldur. Stöð 2 hefur legið undir þó nokkrum árásum núna vegna framkomu þeirra. Fréttamenn stöðvar 2 stjórnuðu víst lögreglunni á svæðinu sem er bara fáránlegt á allan hátt. Það var vegna fyrirmæla stöðvar 2 að Bobby fékk ekki að tala við móttökunefndina né aðra fréttamenn. Hér er partur af yfirlýsingu Einars S Einarssonar Þau skilaboð voru hins vegar látin ganga til okkar stuðningsmannanna að Fischer myndi koma aftur og yrði á hótel Loftleiðum eftir15-20 mínútur og þá...

Re: Linux BIOS player.. Mitt forrit!!!

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég neyddist til að eyða þessu svari hans Illuga þar sem hann linkaði á klámmynd.(konan sem drullaði framan í sig. Þið hafið öll séð þetta) En svona til að segja frá efninu fyrir utan það þá sakaði hann okkur alla um að kunna ekkert á Linux, sakaði mig um að vera með dónaskap og að hafa hótað honum mannsláti.

Re: Langar að prófa Linux

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Í setupinu á Ubuntu þá ætti þér að bjóðast að eyða partition stillingu eða formata hdb(eða hdc). Ætti að vera snemma í setupinu.

Re: Langar að prófa Linux

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
http://old.binary.is/local/linux/debian-3.1-i386-1ofX.iso

Re: Langar að prófa Linux

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
i386 er safe bet. Virkar á öllu. Og Debian venjulega er bara á einum diski en downloadar af netinu bara því sem það vantar.

Re: Langar að prófa Linux

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Formatta?? Það mundi náttúrulega eyða windowsinu þínu. En já það mundi svosem laga. Hafðu ekki áhyggjur af þessu. Þetta er ekkert á leiðinni að gerast. Ég skal laga þetta fyrir þig ef það kemur til þess. :)

Re: Langar að prófa Linux

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Nei. Eins og ég sagði. Þetta fer ekkert í hack. grub boot dæmið sem ég talaði um eyðileggur ekkert. Stundum skrifar það bara config skránna sína vitlaust og veit ekki hvar windows er. Og þá þarf maður að breyta skránni sjálfur. En það er voða ólíklegt að það gerist. Eina sem þú þarft að passa þig á er að þegar þú ert beðinn um að partitiona og svolaiðis fyrir install að velja ekki hda. Þetta sem ég talaði um mun að öllum likum ekki gerast hjá þér en ef það gerist þá hefur það ekki skemmt...

Re: Langar að prófa Linux

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Og já þú getur spilað CS á linux. Dáltið hack að koma því upp en það eru til ágætis leiðbeiningar á netinu. Einhver annar verður að benda á þær þar sem ég hef ekki séð ástæðu til að gera þetta ennþá.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok