Ég hef bent á fleiri leiðir til að nota 7 milljarða, og það fyrir landsbyggðina. T.d. mætti borga niður skuldir sveitafélaganna um heila 7 milljarða, það væri gríðarleg lyftistöng fyrir alla landsbyggðina. Það er varhugavert að styrkja aðra með því að fella niður skuldir. Hvort sem það eru einkaaðilar eða stofnanir. Og sú leið er aðeins farin í ítrustu nauðsyn. Það er alltaf betra að styrkja hluti eða hjálpa við að byggja upp bæjarsamfélög. Skuldaniðurfelling er skammtímalausn þar sem hún...