Forritin eru voða svipuð. Vélbúnaður er sá sami. gForce kort er eins hvort sem það er í PC eða Mac. Sama með allan búnað eginlega. Mac og PC notar sömu staðla. Við erum bara að tala um PCI, AGP, SATA, USB osfr. Þar af leiðandi er verðið voða svipað. Apple voru bara lengi vel ekki með neitt annað en high end vélar eða eitthvað eins og iMac. Munurinn á verði á G5 vinnustöð og sambærilegri dual Atlhon64 vél er nú ekki mikill. Enn visulega er maður að borga slatta fyrir logoið. En það er áhveðin...