Var að kíkja hérna í fyrsta sinn í mörg ár og ég trúi ekki að það sé ennþá verið að ræða sömu hlutina og þegar ég var krakki. :) Þessar áhyggjur er eflaust eldri en Íslenskan sjálf. Og aldrei verður þetta nú samt það vandamál sem fólk óttast að það verði. Það er búið að rannsaka þetta í hönk margoft og málið er að það er ekkert að íslensku eða íslenskunotkun unglinga. Já það er notast við allskonar styttingar og svoleiðis í leikjum, SMSum, netspjöllum og fleira slíku en þegar að skrifa á...