Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JonGretar
JonGretar Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
584 stig

Re: Nintendo DS + 2 leikir

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
4500 ??

Re: Nintendo DS + 2 leikir

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Til í að semja um hluti… ég hef nákvæmlega ekkert við þetta að gera. :) 5000?

Re: Nintendo DS + 2 leikir

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég var nú meira að pæla í 6000 kallinum. Nema þú hafir aðrar hugmyndir.

Re: Hlerinn í Lost

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Nei… Það hefur verið gefið út að þetta eru ekki geimverur. Season tvö stefnir í að vera dáltið rosaleg. Sá trailerinn á teaser síðunni http://www.oceanic-air.com/. Hér er það sem er vitað. Það eru tvö flug. Flug 777 og flug 815. Bæði sést þetta á síðunni og þetta sést í þættinum þegar Boone fer um borð í flugvélina og radíóar hver þau séu en fær svarið “No. WE are the survivors of flight 815” Reyndar er ótrúlega mikið af teasum á þessari síðu. Td Ethan Rom sé stafarugl fyrir Other Man. Ef...

Re: Logitech G15 Lyklaborðið

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Var reyndar að tala um G15. Optimus borðið er mun stílhreinna.

Re: Undirskrift ALLIR AÐ LESA

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Skoðum verðmun. Stofnkostnaður Stöð2 og Sýn er 15.000 til 20.000 fyrir loftnet. Mánaðarprís Stöð 2 + Sýn er 7.445 Stofnkostnaður línu hjá Símanum virðist vera ekki til lengur. En í staðinn er 1.100 kr mánaðargjald. ADSLið virðist vera tæplega 4000 kr og sjónvarpið virðist vera tæplega 2000 kr. Obboslega virðist þetta vera sambærilegt verð.

Re: Undirskrift ALLIR AÐ LESA

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hver er munurinn? Það er þá verið að skikka mig til að henda upp örbylgjulofneti sem ég hef ekki haft þörf fyrir áður með tilheyrandi kostnaði og veseni. Sem mundi kosta mig svipað og að fá mér bara 2 línur inn í húsið þar sem önnur væri ADSL sjónvarp en hin tengd Hive. Hver er munurinn á að skikka mann til að nota loftnet og skikka mann til að nota símalínuna. Bæði eru bara dreifikerfi. Þetta er bara þjónusta sem síminn er að bjóða manni ef maður fer til þeirra. Það er of mikið talað um...

Re: Undirskrift ALLIR AÐ LESA

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég er með breiðbandið en get ekki fengið Stöð2 þar. Er 365 ekki þá að mismuna mér?

Re: Undirskrift ALLIR AÐ LESA

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég held að fólk sé að misskilja þetta svakalega. Það er ekki verið að skikka þig til að kaupa óskylda þjónustu til að fá Enska Boltann. Þessu er dreyft yfir ADSLið. ADSLið er þar af leiðandi orðið kapalkerfi einnig. Þetta er ekkert öðruvísi en að þú þurfir að fá þér myndlykil frá 365 til að fá tengingu á stöðvar þeirra. Þú getur ennþá verið með internettenginguna nær allstaðar annarstaðar nema hjá þeim fyirtækjum sem ákváðu að gera sitt eigið dreifikerfi.

Re: Logitech G15 Lyklaborðið

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég hef alltaf verið frekar að leita mér að lyklaborði með smá stíl. Þessvegna er ég með Logitech diNovo lyklaborð. Ég hef bara ekki endalaust pláss á lyklabirðinu mínu fyrir 2000 takka lyklaborð. Plús það að það hefur engann stíl. Greinilega aimað á krakka í mod case kynslóðinni.

Re: Undirskrift ALLIR AÐ LESA

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hive er komið með samninga við landssímann. Annars er nú varla okur í gangi hjá Landssímanum. Eru nú bara með voða svipað verð og allir aðrir. Persónulega finnst mér ekkert óeðlilegt við það að Síminn geri kröfu um að maður sé í þjónustu við þá. Maður verður nú að vera í viðskipum við 365 fjölmiðla til að fá Digital Ísland.

Re: Hvort...Linux or Windows

í Linux fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Neinei… Ég sé hinsvegar að þú hefur ekki mikla reynslu af Linux. ;) Endilega fáðu þér bara bæði. Ekki eins og það sé eitthvað mikið meira mál. Byrjaðu bara á að setja upp Windows en skildu eftir um 5 til 10 gb af disknum eftir til að installa Ubuntu Linux sem er þægilegast fyrir casual newbie. Það ætti að vera ekkert mál að setja þetta upp fyrir þig en ef þú lendir í vandræðum þá sendu mér bara msg og ég skal reyna hjálpa þér. Þess vegna koma til þín og setja þetta upp.

Re: Hvort...Linux or Windows

í Linux fyrir 19 árum, 3 mánuðum
?????

Re: linux redhat 9 shrike vandamal

í Linux fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Sem er ekki það sama og root.

Re: linux redhat 9 shrike vandamal

í Linux fyrir 19 árum, 3 mánuðum
notandinn heitir ekki admin heldur root.

Re: Hvort...Linux or Windows

í Linux fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég man nú ekki eftir að hafa heyrt ef neinum sem hefur fengið vírus í Linux. Það er bara ómögulegt fyrir þá að gera neinn skaða. (nema þessi eina aðferð sem mig langar að prufa einhvertíman ;) En með spurningu þína þá mundi ég bara dual boota XP og Ubuntu og fá þannig best of both worlds. Problem solved.

Re: Undirskrift ALLIR AÐ LESA

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég er bara ekki að skilja vesenið. Svo að þið þrufið að fá ykkur ADSL. Er það svo merkilegt. Það er vælt um einokun á enska boltan en ef að Stöð 2 fengi boltann hefði fólk ekki neyðst til að fá sér Stöð 2 þá líka? En nei. Síminn ætlar að bjóða upp á miklu meiri bolta en nokkurtíman fyrr. Sýna meira að segja alla leiki sem spilaðir eru. Og þið eruð eitthvað ósáttir við það???

Re: Ravenloft - hugleiðing um Campaign setting

í Spunaspil fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Fínt setting. Það pirraði mig samt svo rosalega hvað allar aðal sögupersónurnar voru mikið byggðir á öðrum characterum. Dracula, Frankenstein, Wolfman, Van helsing voru þarna en voru látnar bara heita öðrum nöfnum. Hefði verið skemmtilegra hefði bara upprunalegu characterarnir verið á svæðinu.

Re: Atvinnubílstjóraaðgerðirnar

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Málið er að þeir voru ekki boðaðir á fund ráðherra. Það var einn þeirra boðaður á einn síns liðs til ráðherra fyrir lokuðum hurðum í trúnaðarspjall. Semsagt það hefði verið liggur við ólöglegt ef einhver útkoma hefði orðið af fundinum. Semsagt alveg gagnslaust að mæta á þetta. Eina ástæðan fyrir að honum var boðið var til að ráðherra gæti sagt að hann hafi reynt eitthvað.

Re: Windows aftur á Ensku

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Athugaðu í Add-Remove software. Mig minnir amk að þannig sé íslenskupakkinn removaður.

Re: Sirkus

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ágætis stöð að mörgu leiti. Verst bara að allt sem sýnt er þarna er eldgamalt efni. Maður tekur sérstaklega mikið eftir því með David Letterman. Kvöldþátturinn er hrikalega slæmur. Voðalega slæmt þegar þáttastjórnandi lætur sem hann sé áhugaverðari en viðtalandinn. Húmorinn á lágu stigi og allt mjög amatörískt við allt í þessu. Lookar allt svipað eins og byrjun Skjás eins að því leiti að manni finnst eins og að þáttastjórnandinn sé bara í djobbinu til að komast frammfyrir í röðum bara...

Re: Offjölgun í heiminum.

í Deiglan fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Actually þá hafa flestir vísindamenn ekki haft jafn miklar áhyggjur af fólksfjölgun og þeir eru núna að hafa áhyggjur af fólksfækkun. Flest evrópuríki hafa staðnað í stað í stækkun og stefnir í fólksfækkun frekar. Augljóst er að svona hlutur gæti eyðilagt markaðinn. Þannig eru mörg lönd að byrja að reyna að sannfæra fólk um að fara drullast til að eigbnast fleiri börn. Einhverstaðar las ég að það séu bara 8 evrópulönd með Íslandi meðtöldu sem að eru actually að stækka.

Re: Batman Begins

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ahh… hlaut að vera… Ég fatta nefnilega ekki djóka. ;)

Re: Batman Begins

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Batman & Robin var bara rusl. Setti allt upp fyrir mistæk næstu tveggja mynda. Orginal Batman myndin var nú klassík en Batman Returns var helvíti vel skrifuð.

Re: Ótrúlegt myndband úr Killzone 2 fyrir PS3.

í Háhraði fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Artist sem vinnur að Killzone sagði félaga mínum í CCP þetta amk.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok