Nei mér var nú ekki ráðlagt að reykja. Ég reyndi 4 sinnum að hætta að reykja. náði viku fyrst, svo 5 dagar svo 8 dagar svo 3 daga Svo gafst ég upp, og snar minnkaði bara reykingarnar, reykti frá 2 sígarettum til 8 á dag. Viðurkenni þó að ég fór stundum mikið hærra upp, en algengast var það í kringum 8 á dag. Já manni finnst maður ætti nú að geta hætt, en ég hreinlega gat það ekki. Svo aukþess var ég alla meðgönguna með stress og kvíða um hvort ég hefði tekið rétta ákvörðun, ég fékk ekki...