Já okei, Ég er yfir höfuðið ekkert sérstaklega hrifin af strákum með sítt hár, einungis vegna þess að þá stráka sem ég hef séð með sítt hár annaðhvort hefur það ekki farið þeim það sérlega vel (að mínu mati), eða þeir sinna því ekki. Oftast er það að þeir sinna því ekki, og leyfa því að vera skítugt og slitna og svona. Sem mér finnst bara hálf ógeðslegt og subbulegt.