Pásur í samböndum, geta verið nauðsynlegar,! Þetta er ekki eitthvað rugl til að geta sofið hjá öðrum..að minu mati, Því ef einhver sefur hjá öðrum en kærustunni/kærastanum í pásunni, þá er það framhjáhald. Ég og minn kærasti höfum farið í pásu 2 sinnum, einu sinni útaf mér. Og einu sinni vildi hann pásu. Þegar hann bað um pásu, þá hélt ég að þetta væri bara búið! Sérstaklega þegar mér fannst tíminn vera orðinn soldið langur ánþess að heyra neitt í honum. En svo hafði hann samband aftur og...