Nei reyndar ekki, en þegar svona hlutur er í gangi, inflúensa eða eitthvað svona. Þá held ég mér inni þangað til að ég sé 100% örugg að ég sé smitlaus. Eins og núna, Það GÆTI verið möguleiki að ég sé smituð af svínaflensuni.. (útaf einhver stelpa kom heim til mín sem greindist með smit, stoppaði reyndar mjög stutt og við útidyra hurðina, en hélt á dóttur minni :o) En bara útaf því að það gæti verið möguleiki, þá er ég búin að halda mér inni núna í 3 sólahringa, og ætla halda mér örlítið...