Ég er 174 cm á hæð, Ég er ljóshærð, Ég er með græn augu Ég er ekki í kjörþyngd, aðeins yfir. Ég er með sítt hár Ég er hvít eins og næpa.. neinei ekki alveg en samt hvít ^^ (allavega þegar sumarið er búið þá er ég eins og næpa liggur við ^^) Ég er LÖT, stórt skap.. soldill drasslari.. En það launar sig þegar allt er komið í drassl fæ ég TAKA TIL stuð og hálf skrúbba húsið.. Á fullt af kunningjum sem ég nenni ekki að tala við :/ Á nokkra góða vini.. Eða reynar 3 Ég á enginn sérstök áhugamál…...