Í þessu tilfelli er ég bara að tala um Víkinga, ekki neina aðra úr mannkynssöguni. Ég er ekkert að kippa mér yfir því sem þeir gerðu, heldur er ég að kippa mér upp við það að NÚTÍMA fólk talar um sjálft sig sem “alvöru víkinga” og ef eitthvað bjátar á “ pfft þú ert nú enginn víkingur” En neinei þeir gerðu nú ekki bara að nauðga, drápu líka börn og svona, og gerðu margt annað en slæmt veit ég lika. En þegar fólk talar um sig sem víkinga, þá geta þeir ekki bara talað um þessi stórvirki. Því...