Þetta er erfitt, það eru svo margir með mismunandi eiginleika. Kraftmesti bíllinn sem ég hef keyrt er Pontiac Firebird Transam með boraða og bætta 455. Aðrir skemmtilegir eru: 70 módel af Buick Riviera með 465, 1955 módel af Bel Air, áttatíu og eitthvað módel af Oldsmobile (eiginlega of þægilegur), 2000 módel af Benz 290 (skortir svolítið karakter), Suburban á 44“, Blazer á 38” og margir fleiri sem ég er að gleyma. Ég held hinsvegar að minn 1986 Transam slái samt flesta aðra út í heildina...