Tekið af www.visir.is: “Þegar fréttamaður Rúv spurði Ingibjörgu Sólrúnu eftir borgarstjórnarkosningarnar í vor hvort hún ætlaði yfir í landsmálin svaraði hún: ,,Ég fullyrði algerlega að ég er ekki að fara í þingframboð að ári, það er alveg ljóst.” “ Það má endalaust snúa útúr en þessi yfirlýsing er nú ansi afdráttarlaus. Hún er ekki með neina fyrirvara eins og t.d. ”að hugur sinn standi ekki til“ eða að hún ”stefni ekki að". Þetta er skýrt, hún sagðist ekki ætla í þingframboð! JHG