Ég held við séum að mestu (ef ekki öllu)leyti sammála. Þetta er bara spurning um framsetningum. Það eru óteljandi þættir sem hafa áhrif á hröðun, afl vélar er eitt, tap í drifrás er annað, hlutföll í gírkassa og hásingu er enn eitt. Svo kemur vindstuðull, þyngd, læsingar, grip dekkja (hæð, breidd, efni munstur…) og guð má vita hvað (menn reyna t.d. stundum að minnka tog á lægra snúningsvægi til að ná betra starti og minna spóli). Þeir bílar sem standa sig best hvort sem er í NHRA, NASCAR eða...