Þegar ég var 17 þá átti ég til að haga mér eins og bjáni, svona svipað og sú hegðun sem var líst hér fyrr. Ég átti til að “reka” menn áfram með því að hanga í afturendanum á þeim. En svo gerðist það merkilega….ég þroskaðist. Vissulega fara þeir sem hanga á vinstri mikið í mínar fínustu, en ég læt nægja að blikka þá, og stundum læt ég stefnuljós til vinstri loga (eins og maður lærði á þýskum hraðbrautum). Ég hef engann áhuga á því að keyra á viðkomandi og svona athæfi getur reynst mér (og...