Ég held að við getum aldrei leyst þetta mál. Við lendum í ógöngum hvort sem við notum kristnifræðirökin eða þróunarkenninguna. Kristnifræði: Guð skapaði himinn og jörð (og auðvitað margt fleira), hvað skapaði guð? Þróunarkenning: Heimurinn varð til í stórri sprengingu. Hvað sprakk? Ef eitthvað sprakk þá varð eitthvað að hafa verið til áður. Ég held að við höfum ekki nægar gáfur til að leysa þessa gátu. En í sambandi við að Guð hjálpi þeim sem hjálpa sér sjálfir, þá er ein smá dæmisaga sem...