Yfirleitt láta menn ekki nægja að nota 16,38. Betra er að nota 16,387 (er 16,387064 ef menn vilja vera mjög nákvæmir). 350cid í einum af mínum bílum er t.d. gefin upp sem 5735cc (sem stemmir við útreikning frá 16,387), ef hún væri reiknuð með 16,38 þá fengist aðeins 5733cc. 500 cid Cadillac var hönnuð til að gefa hestöflin mjög neðarlega á snúningsvæginu og er með mjög flata togkúrfu, og hún þeytir bílum áfram. Henni er yfirleitt ekki snúið meira en 4800 rpm. Svo má ekki gleyma að þessi vél...