Ef þú setur relluna í fólksbíl (sérstaklega léttan fólksbíl) þá getur þú leyft þér ýmislegt. Ég myndi á velja Edelbrock Performer RPM Air gap (hlýtur að vera til fyrir Ford eins og Chevy), Holley 600cfm, eitthvað heitari knastás (fara samt varlega, of heitur getur verið hundleiðinlegur), K&N síu, flækjur og tvöfallt púst. Með réttum hlutföllum getur þessi fólksbíll rokið áfram. Félagi minn á Mustang með 302, innspítingu, reimdrifinni forþjöppu, aftermarket tölvu og hinu og þessu. Þessi bíll...