Það hættu nokkrir góðir pennar að skrifa hér, og stofnuðu sinn eiginn vef (sem ég skil alveg, alltaf skemmtilegra að vera sinn eigin herra). Að missa svoleiðis hörkupenna hlýtur að sjálfsögðu að hafa áhrif til skamms tíma. Þegar ég byrjaði að stunda Huga þá var ekki um margt að velja. Það var í raun bara kvartmílan og 4x4, og svo Hugi. Nú er öldin önnur. Sem dæmi þá eru Live2cruize, BMW og Bens menn komnir með sín spjallborð (að ógleymdum blýfæti). Spjallborð henta töluvert betur til...