Overdrive er í raun bara yfirgír á skiptinguna. Venjulega þá er úttakið 1 snúningur inn og einn út (1:1) áður en í yfirgír er komið. Í yfirgír þá breytist það, t.d. 1:1,3. Það getur samt verið að nýrri tölvustýrðar skiptingar noti í einhverjum tilfelllum hnappinn fyrir yfirgír til að velja á milli annara stillinga í skiptingunni. JHG