Ég tók gamlar álfelgur í geng í sumar og póleraði þær. Ég byrjaði á 180 sandpappír (til að ná þeim alveg sléttum), fór síðan í 300, 400, 600 og 1000 vatnspappír. Endaði svo á þartilgerður efni frá Mothers (með púða framaná borvél). Munurinn er svakalegur, en þetta er mikil vinna. JHG