Chevrolet Blazer K5 Silverado, árg. 1981. Því miður er hann stopp vegna bilaðrar sjálfskiptingar :( Bíllinn er með dana44/12 bolta, 4,88:1 hlutföllum, læsingar, 38“ dekk (breyttur fyrir 44”), 350 sbc, TH350 og NP241. Það stendur til að fara í nokkuð stóra aðgerð næsta vor, en ég er kominn með 6,2 lítra díselvél (úr hertæki, skila meira afli en civil útgáfan), TH400 sjálfskiptingu (sú sterkasta sem til er!) og NP241 millikassi. En eins og er burra ég um á 1993 módeli af Grand Cherokee á sirka...