Opinber gjöld: ef bíllinn er með alvöru vél (man ekki hvar markið er núna, í kringu 2L) þá er hann með 45% vörugjaldi og 24,5% vsk (og einhver smágjöld eins og spilliefnagjald af rafgeymum). Ef við gefum okkur að þú kaupir bíl sem kostar milljón í innkaupum, það kosti 100.000 kr. að flytja hann heim og vátrygging sé 1,5% þá er stofn til álagningar vörugjalds: 1.000.000+100.000+15.000=1.115.000, vörugjald er því 1.115.000*45%=501.750 kr. Stofn til álagningar vsk er þá...