Undanþágan miðar (ef ég man rétt) við 2,55 metra (eins breytt og strætó). Venjuleg akrein er þá allavegana breiðari en það. Jeppinn minn er óvenju breiður eða um 2,30. Breyttur Hilux er örugglega töluvert mjórri. Ef ökumaður jeppa kann að keyra þá á þetta að sleppa. Á mínum trukk er merki á húddinu sem gerir mjög einfallt að staðsetja hann á veginum. Ég keyri því yfirleitt alveg við hvítu línuna (fjær miðju). Það er svo allt annað mál að vegir á Íslandi eru of mjóir, við borgum það mikla...