“Og hefurðu átt einhverja jeppa og farið í jeppaferð á þeim?” Humm, þetta á væntanlega að vera “og hefur hann…” Annars hef ég átt tvo jeppa og notað þá sem jeppa (var samt meira á sleðum), ég hef meira að segja drepið á í Krossá (hann komst samt upp fyrir eigin vélarafli :). Seinna frétti ég að það væri enginn alvöru jeppamaður nema hafa drepið á í Krossá :) Það þýðir ekki að láta þessa gutta (þ.e. þá sem vilja banna sportið) hafa áhrif á sig, það er gaman að röfla við þá smá stund en þegar...