Hæ! Ég er 33 ára kerlingarálft, á þeim aldri þegar íslenskar konur (þ.e. steríótýpukonurnar) eru orðnar meyrar af barneignum og hlusta bara á Bylgjuna… he he he, smá grín. En hvað ég vildi sagt hafa: Ég er rokkari dauðans! :D Ég hlusta á allt þetta gamla klassíska rokk, og hef gert síðan ég var unglingur. Og ég hef mjög gaman af þungarokki (aðallega melódísku þungarokki, ég er ekki mikið fyrir dauðarokksrymjanda… lol). Hljómsveitir eins og Queen, Led Zeppelin, Pink Floyd og Iron Maiden eru í...