Ég ætla að leyfa mér að leiðrétta fáeinar skekkjur: :) Ozzy er fæddur árið 1948 (ekki 1957!) og er því 54 ára í ár. Hann á 6 börn, þar af 3 með fyrri eiginkonu sinni Thelmu, sem hann var giftur á 8. áratugnum. Þau skildu. Síðan á hann 3 börn með Sharon (við sjáum 2 í The Osbournes). Já, og svo er hann nýorðinn afi! Elsta dóttir hans, Rebecca, er nýlega búin að eignast barn (strák, minnir mig). Annars nokkuð skilmerkilega gert. :)