Já, ég gæti sagt ýmislegt um þennan mæta mann, en kannski ekkert sem ekki hefur verið sagt áður! Eins og hvað hann er frábær söngvari með einhverja bestu og fallegustu rödd sem fyrirfinnst í þungarokkinu, hvað hann er góður laga- og textasmiður, hvað hann er skemmtilegur og vel gefinn karakter með góðan húmor, og svo framvegis. :) Kannski af því að ég er kona, þá get ég talað um hvað hann er fallegur, kynþokkafullur og karlmannlegur, með heillandi brún augu sem geta dáleitt mann (konu). Enda...