Ahhhhh… Babylon 5. :) Fyrir svona 3 árum var ég alltaf að taka Star Trek þætti niðri í Nexus (geri það nú enn stundum), og þá var alltaf verið að segja mér að prófa B 5 líka. Ennfremur skrifast ég á við einn kanadískan strák sem er svona sci-fi nörd, og hann sagði það sama, og að B 5 væri miklu betra en Trekkið… Svo hafði ég líka séð einn eða tvo þætti á Stöð 2 fyrir löngu, og var orðið dulítið forvitin… Þannig að ég ákvað að taka sénsinn á þessum þáttum. Jæja, ég segi ekki annað en það að...