Fyndið… Ég er núna einmitt að lesa Ísfólkið allt í gegn aftur, en ég las þær allar með tölu sem unglingur. Datt bara svona í hug að taka þær allar aftur, svona til að rifja upp gamla tíma, og það er alveg ótrúlega skemmtilegt að lesa þær aftur… :) Var núna, þegar ég skrifa þetta, að klára bók nr. 27, “Hneykslið”. “Tennur drekans” er mjög skemmtileg, en allsekki endilega sú besta. Og ég er sammála því að það VERÐUR að lesa þessar bækur í réttri röð. Þetta er ein samfelld saga, skiljiði. ;)...