Aha… :) Kannski erum við Íslendingar bara frjálslyndari… Ég meina, við sýnum myndir eins og Colour of Night, Natural Born Killers og Baise-Moi óklipptar í bíó, og bönnum þær bara innan 16… að vísu stundum sagt, stranglega bönnuð börnum innan 16 ára, og nafnskírteina krafist við innganginn… gera þeir það?