Ég er gömul 80's gella, hinsvegar kunni ég ekkert að meta poppið á þessum tíma (nema U2 og e-ð fleira). Var aðallega í gamla rokkinu (Queen, Pink Floyd o.fl, ásamt amerísku “iðnaðarrokki” plús smá metal). En hinsvegar í dag finnst mér oft mjög gaman að gömlum 80's popplögum, það er nostalgíufílingurinn skiljiði. ;) En þú ert greinilega fyrir svona “gáfumannapopp”. Þá myndi ég mæla með The Smiths, Stranglers, Echo and the Bunnymen, Simply Red, Fine Young Cannibals, Lloyd Cole & the...