Hæ Divaa! :) Ég hef heyrt um þessa bók, sem heitir á ensku “He came to set the captives free”, og hef lengi ætlað mér að lesa hana. Ég fór inn á þessa heimasíðu sem þú nefndir, og downloadaði henni. Er að vísu ekki búin að lesa hana vel, en samt búin að líta lauslega yfir hana. Og já, það er spurning hverju maður á að trúa… Ég trúi að vísu alveg að til séu Satanistar sem fikta við stórhættuleg öfl, sem þessi kona (Elaine) greinilega gerði. Og ég trúi að maður geti orðið svo bundinn, að...