Jamm, ég hef séð Dark Harvest live einu sinni á Gauknum, og þeir eru allir alveg þrælgóður spilarar. Sérstaklega Kristján (trommur) og Maddi (bassi). Annars með uppáhalds trommara, þá er erfitt að velja því þeir eru jú svo margir góðir. Búið að nefna fullt af góðum trommurum hér. Mín persónulegu uppáhöld eru þessi: 1. Neil Peart - kanadískur gaur sem er í hljómsveit að nafni Rush, sem spilar e.k. progressive rokk. Þrælgóð hljómsveit (búin að vera starfandi í meir en 25 ár), og Neil þessi er...