þetta er 70 eða 71 hemi Cuda. Það er nefnilega nokkuð athyglisverð saga um þessa bíla, ég átti einn svona með 440 vél, það var alvöru “Cuda” en það hafa bara verið 2 svoleiðis til á Íslandi, mín, sem var orginal 340, upphaflega gul en sparutuð svo svört, er víst búið að rífa hana núna, og svo var ein blá á Skaganum, 340 líka, beinskipt, hún fór á brúarstólpa fyrir mörgum árum og er víst ónýt. Plymouth Barracuda Cuda Hemi átti heimsmetið í standard kvartmílu á sinum tíma, 9,26 sek.þeir...