Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gulag
Gulag Notandi frá fornöld 1.178 stig

Re: Er barnaklám *rangt*?

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Danna.. opnaðu augun og LESTU það sem ég hef verið að skrifa.. hvar hef ég verið að þykjast vera liberal gagnvart pervertum? þú ert greinilega með lepp á báðum augum, allavega bendir þetta svar þitt til þess. Þar sem þú hefðir gubbað 14 ára ef einhver eldri en 18 ára hefði reynt við þig þá ertu greinilega búin að ákveða það að ALLAR konur í heiminum séu NÁKVÆMLEGA eins og þú… hugsunarháttur sem á ekki heima nema í moldarkofa þarsíðustu aldar. Hvað veist þú um að 13 ára stúlka geti ekki haft...

Re: Er barnaklám *rangt*?

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Jæja.. þá er allavega umræðan komin á aðeins hærra plan en bara að “banna allt”.. og það var tilgangurinn með þessum svörum mínum,, en…. Ég minntist hvergi á barnaklám, það er eitthvað sem ég ætla ekki að skrifa um hér því það er það alvarlegt mál að ég veit varla hvar ég ætti að byrja. Titta segir að samkynhneigð sé meðfædd, en barnahneigð og dýrahneigð ekki, hvernig getur þú fullyrt þetta? hver er munurinn? (og ekki segja að það sé ekki hægt að bera þessa hluti saman því það eru engin rök)...

Re: Er barnaklám *rangt*?

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
En bíddu við,,, talaði ég um kynfeðrislegt ofbeldi þegar stúlkur goftast 12 ára gamlar? Og hvernig er hægt að fullyrða að 12 ára stúlkan sé bara sjálfvirkt á móti giftingunni? Hvernig getur þú fullyrt að 12 ára stúlka í allt öðrum menningarheimi en þú viti ekki hvað hún er að gera? (ég vil taka það fram að persónulega finnst mér 12 ára of ungt í að giftast) en þetta er spurning um prinsipp.. Hvað með t.d. Dalai Lama,.. er það ekki visst form af barnaníðslu að taka smábarn og setja í þetta...

Re: Er barnaklám *rangt*?

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þetta er athyglisverð hugmynd hjá greinahöfundi. Í gamla daga á þeim tímum sem Rómverjar voru heimsveldi þá þótti ekkert tiltökumál fyrir karlmenn að eiga ungan dreng sem elskhuga, þetta þótti fínt. Á Indlandi sem og í Afríku og víðar er alls ekkert óalgengt að stúlkur giftist 10 til 12 ára gamlar og þykir ekki tiltökumál. Á íslandi fyrir rétt rúmum 100 árum þótti ekki mikið mál fyrir eiginkonu að taka að sér barn sem bóndi hennar hafði eignast með vinnukonu. Í Egyptalandi hinu forna kom...

Re: Lada 2001

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Og svo til að útskýra betur það sem ég sagði að ofan, þá á ég Fiat Uno Turbo árgerð 1988, svo gott sem ryðlaus, þó að Uno hafi verið frægir fyrir að ryðga mikið, af hverju er minn þá ryðlaus? er það ekki af því að hann er Turbo, kostaði meira og var haldið betur við en hinum 45 týpunum? bendir það til að stálið´í Turbo bílnum sé betra en í 45 týpunum? nii,,, sama blikkið,, bara meira bónað og þvegið.. :) og þess vegna segi ég að Lada á ekkert að ryðga meira en aðrir bílar nema síður sé, þ.e....

Re: Lada 2001

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég var aldrei að segja að Porsche ryðgi ekki, reyndar er það mjög óalgengt á Porsche frá 1982 minnir mig, því þá kom galvaniseringin í gagnið, og eins og Mal3 bendir á þá er 928 að mestu úr plasti og áli.. það sem ég var að benda á er að stálið í Lada er ekkert verra en í mörgum öðrum bílum, og var ég þar að benda á bensa ofl bíla, þar til samanburðar, t.d. sá ég um daginn Bens SE týðuna, 88 árgerð alveg haugryðgaðan, það er alvitað meðal bílamanna að Bens er mjög gjarn á að ryðga,...

Re: Lada 2001

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég hef nú séð gamlar Lödur algjörlega óryðgaðar,, ég er viss um að Rússinn noti mun betra stál í Lödurnar en t.d. Nippinn í sína bíla, hver hefur t.d. ekki séð 5 til 10 ára gamla Toyotu, Subaru ofl haugryðgaða? vandamálið með þessa ódýrari bíla er einfaldlega mun minna viðhald og lítið um fyrirbyggjandi aðgerðir en á dýrari bílunum, og þess vegna ryðga þeir,, skoðið t.d. M.Bens, rándýrir bílar og í mjög háum gæðaflokki en ryðga samt eins og mofo´s.. ekkert óalgengt að sjá 1980 - 1985 árgerð...

Re: Hvernig bíl eigið þið ??

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Kom nú þarna eitthvað fyrir Mal3 :) Hann borðar örugglega skonsur, bacon og egg og drekkur te í morgunmat ;-)<br><br>“Facts are stubborn things”

Re: Kauptorgs BULLSHIT !!!

í Tilveran fyrir 22 árum, 11 mánuðum
þoli ekki að vera teymdur í gegnum eitthvað svona “frítt” kjaftæði bara til að komast á einhverja bölvaða “borgaðu fíflið þitt” síðu í lokin…. garg… skjóta svona menn<br><br>“Facts are stubborn things”

Re: Nýjung: vantar nafn á tjúnkubbinn

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
skíra kubbinn bara “með rassinn upp í loft”… er það ekki þannig sem menn eru alltaf þegar verið er að tjúna? :)<br><br>“Facts are stubborn things”

Re: Hvernig bíl eigið þið ??

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
TEGUND : Porsche 928s ÁRGERÐ : 1986 LITUR : Rauður VÉL/AFL: V8, 5 lítra, dohc, 32 ventla, ca 320 hö, DRIF : aftan of course,, læst AUKAHL.: bara nefna það :) TEGUND : Fiat Uno Turbo ie ÁRGERÐ : 1988 LITUR : Hvítur VÉL/AFL: 1200 cc 105 hö DRIF : Framan AUKAHL.: Rafm í öllu, topplúga, álfelgur TEGUND : Chevy Van Beuville ÁRGERÐ : 1988 LITUR : Rauður VÉL/AFL: 6,2 díseljálkur DRIF : Aftan læst AUKAHL.: Cruise control, rafmagn í öllu, öskubakki afturí.. :)<br><br>“Facts are stubborn things”

Re: eða?

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Eða bara Z-Factor.. sem er undirstaða allra tjúninga !!!<br><br>“Facts are stubborn things”

Kraftakassinn eða Kraftakubburinn :)

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
.<br><br>“Facts are stubborn things”

Re: Vinsamlegast ekki Lesa fyrr en eftir miðnæti.

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
anyways,, maður stalst til að kíkja,,, Til hamingju með daginn !!!!! nú er bara að ÆÐA í bæinn og sækja teinið !!!!! :)<br><br>“Facts are stubborn things”

Re: Hvernig páfagauk?

í Gæludýr fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Kíkí var Kakadú, það eru fáir svoleiðis til hérna á íslandi ef ég veit rétt, persónulega myndi ég mæla með African Grey, þeir eru mjög skemmtilegir fuglar, það eru 2 tegundir algengar hérna á landinu, man ekki hvað þeir heita en annar er stærri en hinn og með rautt stél, tékkaðu á Fiskó í Kópavoginum… sá nokkra svona þar um daginn Arar eru kannski fullstórir nema þú sért í alvöru hugleiðingum,

Re: smá pæling um stöðu nokkra ágæta bíltegunda

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
þetta er vegna þess að íslendingar virðast fæðast með einhver minnisgen frá foreldrunum, t.d. kom á markaðinn Audi 100 LS minnir mig ca 1978 hérna á íslandi, rafkerfið í þessari gerð var gallað og viti menn, nú rúmum 20 árum síðar er Audi enn talinn vera gallagripur, þrátt fyrir að vera talinn einn af bestu bílum í heimi,, sama er með Citroen, einhverjir fávitar á bílaverkstæðum ákváðu að nauðga Citreon eigendum vegna þess að það var eitthvað öðruvísi að gera við þá og okruðu herfilega á...

Re: stór páfagaukur

í Gæludýr fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ef þú veist ekki svarið við því þá kannski ættirðu að vera á öðru áhugamáli? :)

Re: stór páfagaukur

í Gæludýr fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ef þú veist ekki svarið við því þá kannski ættirðu að vera á öðru áhugamáli? :)

Re: stór páfagaukur

í Gæludýr fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Að vera með stóran páfagauk er mikil vinna, ég er sjálfur með 2 stk Ara, (eins og á myndinni hérna uppi hægra megin) þessi dýr geta lifað í 70 til 100 ár, þeir þurfa amk 1 fermeter pr stk í pláss fyrir búrið sitt, og líka leiksvæði sem ekkert er heilagt. því þessi dýr naga mjög mikið og skemma þar af leiðandi mikið ef þeir fá að ganga lausir, það er bara þeirr eðli, einnig getur verið mjög mikill hávaði í svona gaukum, (130db hefur mælst) og svo er líka ansi mikill óþrifnaður af þessum...

Re: grens enn og aftur!!!!!

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 12 mánuðum
taka líka m4 út,, óþolandi þegar einhver kemur æðandi í byrjun og drepur allt liðið mitt með m4,,, helv nó-zkills pakk…<br><br>“Facts are stubborn things”

Re: Ekkert Bullshit! (the No BS bike)

í Mótorhjól fyrir 23 árum
Þetta er mjög fín grein, en það vantar ástæðu “öfugstýringar” eða öfug virkni stýris eins og þetta hefur verið líka kallað. Málið með þetta er það að þegar hjólið er á lítilli ferð þá er hægt að snúa stýrinu til vinstri, og þá beygjir hjólið til vinstri, en þegar hjólið er komið á meiri ferð þá gerist í raun hið gagnstæða,, þ.e. þú snýrð stýrinu til vinstri og hjólið beygir til HÆGRI !!!.. þetta er það sem kallað er “countersteering”, eða “öfugstýring” sem er fínt orð yfir þetta. það sem...

Re: Auglúst eftir tjúnsnillingum...

í Bílar fyrir 23 árum
jæja,, þá er maður útétinn, búinn að opna pakkana og allt í góðu gúddí.. :) það er bara eitt smá vandamál við þessi tjúnings-skrif, það er að þessir hlutir fylgjast allir að,,, þ.e. tjúningar, t.d. til að geta notað þessar flækjur þá þarftu að breyta þessu osfrv… en anyways.. ég byrjaði í dag að setja saman grein um Z-Factor og Piston Speed, en þessir 2 factorar eru grunnurinn að öllum tjúningum,, klára það máski á morgun,,, á ég að senda það inn sem grein eða beint sem email á mal3? eða...

Re: Auglúst eftir tjúnsnillingum...

í Bílar fyrir 23 árum
þarf maður semsagt að fara að dusta rykið af kennslubókunum? :)<br><br>“Facts are stubborn things”

Re: Porsche 928

í Bílar fyrir 23 árum
það er reyndar eitt sem ég átti erfitt með að venjast við 928, það er að mér finnst maður sjá soldið illa út úr honum, þó að rúðurnar séu stórar þá er hönnunin svo niðursveigð að framan og aftan að það tók talsverðan tíma að átta sig á stærð bílsins, það er reyndar skárra þegar framljósin eru uppi en maður keyrir yfirleitt bara með kastarana á..

Re: Eitthvað að...

í Bílar fyrir 23 árum
gæti verið einhver vacuum slanga farin í innspýtingunni,,, Svo gæti verið að bensíndælan sé farin að gefa sig,,,<br><br>“Facts are stubborn things”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok