Nú hef ég átt talsvert af bæði amerískum og þýskum bílum og hérna er mín skýring: Einhver kom með ágætis lýsingu á Mustang 428, á 100 km hraða, trampaður og reykspól.. þetta er einfaldlega Mustang,,, ekkert veggrip, Svo eru amerísku gömlu (og margir nýju) bílarnir ekki með bremsur,, bara hægjur,, á meðan þýsku bílarnir stoppa þegar maður neglir á pedalann, Mér finnst sjarminn í amerísku bílunum alltaf frábær, hrátt power, lélegir aksturseiginleikar, þungt hljóð og hellings eyðsla,,og jú,, há...