jah hérna…<br><br>ég hef aldrei nefnt nein nöfn í þessu botta kvarti mínu..<br>en fyrst þú kemur fyrst, þá get ég alveg upplýst að 2 meðlimir MaiM notuðu bot á móti ZooM í þessu matchi,,<br>ég á því miður engin demo af þessu, og ætla ekki að segja hverjir þetta voru,, ZooM var: ég, Miko, runner og Maniac í þessu matchi, enginn okkar er talinn lélegur spilari, <br>samt sem áður vorum við teknir á þann hátt á Actcity2 að það var hætt að vera fyndið,, ég drapst í 90% tilfella af headshotti, og...