ég hef átt nokkra ekta sportbíla,, má þar nefna Fiat X1/9, og það er sportbíll inn að beini, eina sem vantar í þann bíl er kraftur, en handlingið maður… miðjumótor, frábær fjöðrun ofl. Svo á ég Porsche 928 núna sem er í raun ekki kallaður sportbíll, meira GT bíll, en ég fullyrði að 928 er meiri sportbíll en Impreza er, Sportbíll að mínu áliti er ALDREI 4 dyra bíll,, sorry,, max 2+2 eins og Mal3 sagði, ALDREI framdrifinn, (þar fóru Hondurnar), og það sem mér finnst að eigi að einkenna alvöru...