Ég trúi því að enginn (ekki einu sinni skáldsagna persóna) fæðist vondur. Ekki einusinni Voldimort. Peter hefur mjög líklega verið góður ungur drengur, áður enn hann breytist til verri vegar. Hvað breytti honum, hvernig, og hvort hann getur breyst til baka veit enginn (nema J. K. Rowling). P. S. Ef fólk hefur áhuga á að skoða hvernig mismunandi persónur geta komið úr sama umhverfi, þá er Ron og bræður hans náttúrulega fyrirtaks dæmi!