Hmmm, eru hörmungar nútímans í raun verri en þær hömungar sem forfeður okkar þurftu að þola? Ef að við gefum okkur að í dag séu íslendingat 250.000 (ég veit að þeir eru fleiri) og einhver veiki mundi drepa 2.500 mans eða um 1% þjóðarinnar þá mundum við halda að það væru miklar hörmungar, ekki rétt? En ef að við gefum okkur að á sturlungaöld hafi íslendingar verið 50.000 og 500 manns látist í ófriði þá, eða um 1% þjóðarinnar á þeim tíma, er það þá ekki bara svipað? Einnig má nú segja að...