Hmm… Sko þó að það sé langt síðan ég spilaði Baldurs Gate þá man ég alveg hvernig það var. Liðið mitt samanstóð af Mér (fighter), Imoen (wizard/thief), Minsk (ranger), Dynaheir (wizard), Khalid (fighter) og Jahera (druid). Það var bölvað erfiði að drepa helvítið hann Sarevok. Meðan við fighteranir lömdum hann af öllum mætti, healaði jahera okkur og wizardanir hjálpuðu til með göldrum. í lok bardagans var minsk dauður, ég var rétt svo á lífi, wizardanir voru búnir með galdrana, jahera var...