Það er bara skylda mín að hvetja ALLA til að fara og kynnast þessum hreint út sagt SNILDAR teiknimyndum. ATH samt að húmorinn er mjög svartur og gagnrýninn á ameríkst samfélag. GIR er bara skemmtilegasta persóna sem ég hef séð í teiknimyndum, alveg yndislegt, geðveikt vélmenni! Hann á flestar minnisstæðustu og fyndnustu línurnar. (við pítsu sendilinn)“Thank you. I, I love you”. “I like food!” “Thats no alien, thats a weatherballon.” Mér fynnst að sjónvarpið ætti að sýna þessa þætti, en þar á...