Hvernig getur þú minnst á fótbolta í sömu andrá og þú talar um að “varla neinar íþróttir gera ungar stelpur mjórri, stæltari og sætari”. Hefurðu séð stelpurnar sem keppa í fótbolta hér á íslandi? Flestar eru þær gullfallegar og geisla af heilbrigði! Og ef að stelpur leggja stund á einhverja íþrótt sem gerir kröfu um allavega lámarks líkamlega áreynslu þá hafa hafa þær mikla tilhnegingu til að borða góðann og hollann mat (kjöt, fisk, kartöflur, hrísgrjón, ávexti og grænmeti)ekki bara eitthvað...